Úlfur Fenrir Lóusson

Dag einn gekk Úlfur úr hrauninu í Hafnarfirði og hóf útlegð sína meðal manna. Því minna sem hann er spurður um sögu sína því ánægðari er hann, en ljóð hans og skartgripir segja sína ferðasögu. Það fer ekkert á milli mála að hann elskar dýrin meira en fólkið,en hann neyðir sig til að eyða árum meðal manna, er hann ekki velkominn í náttúrunni lengur? Kannski vann hann eitt sinn á höfninni á Ríó, hugsanlega hljóp hann með björnum í Kanada en mögulega eyddi hann bara árunum á hálendi Íslands, eða í felum á knæpu. Hann virðist helst vilja öskra og sleppa sér á sviðinu, einhver innri ofsi sem hann bælir niður á sviðinu því ef dýrinu innra væri sleppt lausu myndi hann ekki geta stjórnað hvað gerðist næst.

Úlfur was born of lava and exiled among men. Do not ask his story. His poems, and his adornments, tell their own tale. He prefers animals to humans, but his presence among men is self-imposed. Maybe he’s no longer welcome in the wild, though he keeps his darkness contained, only to be released in the halls of the brothel, but were his rage to escape, he doesn’t know that he’d have control over what happens next…